Saltfisksetur Íslands

Jim Smart

Saltfisksetur Íslands

Kaupa Í körfu

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, opnaði sýningu um sögu saltfisksins í gær. Sýningin er í húsi sem sérstaklega var hannað og byggt fyrir Saltfisksetur Íslands. Myndatexti: Ólafur Örn Ólafsson bæjarstjóri og Björn G. Björnsson hönnuður sýna Ólafi Ragnari Grímssyni forseta saltfisk á sögusýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar