Hjartastuðtæki

Jim Smart

Hjartastuðtæki

Kaupa Í körfu

RAUÐI kross Íslands tók í vikunni við níu af fimmtán hjartastuðtækjum sem sett verða í sjúkrabíla félagsins á höfuðborgarsvæðinu og víða um land á næstunni. Með tilkomu tækjanna verður hægt að auka enn frekar lífslíkur sjúklinga í hjartastoppi. Myndatexti: Tækin voru afhent nýlega. Frá hægri: Haraldur Gunnarsson, framkvæmdastjóri A. Karlssonar, Marinó Már Marinósson, forstöðumaður sjúkraflutninga hjá RKÍ, og Róbert Lee Tómasson, sölustjóri hjá A. Karlssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar