Mörður Árnason

Mörður Árnason

Kaupa Í körfu

Íslensk orðabók er sjálf viðmiðunin Þriðja útgáfa Íslenskrar orðabókar kemur út hjá Eddu - miðlun og útgáfu hf. í lok október. Ragnhildur Sverrisdóttir ræddi við orðabókarritstjórann, Mörð Árnason, um nýju útgáfuna, þrekvirki forvera hans og álitamál við orðabókargerð. MYNDATEXTI. Mörður Árnason: "Höfundar orðabókar af þessu tagi geta hins vegar ekki leyft sér að vera svo fræðilegir að þeir einangri sig frá málsamfélaginu og þeirri stefnu sem það hefur gagnvart tungumáli sínu."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar