Mörður Árnason

Mörður Árnason

Kaupa Í körfu

Íslensk orðabók er sjálf viðmiðunin Þriðja útgáfa Íslenskrar orðabókar kemur út hjá Eddu - miðlun og útgáfu hf. í lok október. Ragnhildur Sverrisdóttir ræddi við orðabókarritstjórann, Mörð Árnason, um nýju útgáfuna, þrekvirki forvera hans og álitamál við orðabókargerð. MYNDATEXTI. Vinnuteymið við síðustu áfanga endurskoðunar Íslenskrar orðabókar: Laufey Leifsdóttir, málfræðingur og tungutækninemi, Mörður Árnason ritstjóri, Halldóra Jónsdóttir, dönskufræðingur og orðabókarhöfundur, og Aðalsteinn Davíðsson, orðabókarhöfundur og íslenskukennari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar