Lent við Kárahnjúka

Rax /Ragnar Axelsson

Lent við Kárahnjúka

Kaupa Í körfu

Flugvél Flugfélags Íslands, af gerðinni Twin Otter, 19 sæta, lenti í gær á Hafrahvammi, skammt frá Kárahnjúkum, þar sem Kárahnjúkavirkjun er fyrirhuguð. Friðrik Adólfssson, sölustjóri Flugfélags Íslands, segir að á Hafrahvammi sé prýðilegur lendingarstaður fyrir vélar af gerðinni Twin Otter, en þær eru sérstaklega gerðar til að lenda á stuttum flugbrautum. "Þetta er mjög fínn melur. Myndatexti: Þrjár flugvélar lentu á Hafrahvammi við Kárahnjúka í gær. Í flugvélunum voru (f.v.) Þóroddur Sverrisson, Helena Dejak, Sigurður Aðalsteinsson, Ragnar Ólafsson, Bryndís Símonardóttir, Ómar Ragnarsson, Friðrik Adólfsson og Sverrir Þóroddsson. Notuðu þau tækifærið til að skoða sig um. Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Friðrik í síma 8945390, hann veit hvenær vélinn kemur til baka til Akureyrar , ég bað þá um að hringja í þig Jói eins fljótt og auðið er.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar