Stuttermabolur

Stuttermabolur

Kaupa Í körfu

Hvernig væri t.d. að semja ljóð um haustið? Eitt lítið haustljóð eða svo? Og taka þátt í ljóðasamkeppni um leið? Þú getur haft ljóðið nákvæmlega eins og þú vilt og ólíkt öllum haustljóðum sem þú hefur nokkurn tímann lesið eða heyrt. Og það eru stórglæsileg verðlaun í boði. Tíu bestu ljóðin verða verðlaunuð og birtast síðan á síðum blaðsins. Verðlaunin eru þrír bakpokar, þrjú nestisbox og fjórir bolir, allt úr Moggabúðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar