Ítalskt herskip í heimsókn

Ítalskt herskip í heimsókn

Kaupa Í körfu

Herskip í heimsókn ÍTALSKA herskipið San Giusto sem nú liggur við Miðbakka í Reykjavíkurhöfn er átta þúsund tonn, 133 metra langt, 25 metra breitt og ristir sex metra.Skipherrann er Paolo Sandalli og segir hann skipið jöfnum höndum notað til hernaðaraðgerða, sem aðstoðar- og björgunarskip og til þjálfunar nýliða í her Ítalíu og stendur slík þjálfun yfir um þessar mundir. MYNDATEXTI: Fjölmargir gestir skoðuðu ítalska herskipið í gær en það verður til sýnis í dag og á morgun milli kl. 14 og 17.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar