Gatnamót í Mosfellsbæ

Gatnamót í Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

Fjögur óhöpp á gatnamótunum FJÖGUR umferðaróhöpp hafa orðið á gatnamótum Langatanga og Skeiðholts í Mosfellsbæ síðan þau voru opnuð í sumar og biðskyldumerkingum þar breytt. Bæjarverkfræðingur segir hafa dregist að koma fyrir hraðahindrun á Langatanga austan megin við gatnamótin. ENGINN MYNDATEXTI. Gatnamót Bogatanga og Langatanga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar