Ásgeir Ásgeirsson

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ásgeir Ásgeirsson

Kaupa Í körfu

20 apr. 1968 Forseti Íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, yfirgefur fundarsal Alþingis í síðasta sinn 1968, þinglausnir. Við forsetaborðið stendur Birgir Finnsson forseti Sameinaðs þings, en honum á hægri hönd Eyjólfur Konráð Jónsson alþingismaður og Páll Þorsteinsson alþingismaður á vinstri hönd. Maðurinn til hægri á myndinni er Friðjón Sigurðsson skrifstofustjóri Alþingis. Mynd nr. 068 269 3-1 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar