Elliðaár

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Elliðaár

Kaupa Í körfu

12. ágúst 1979/bls 2 Núverandi og fyrrverandi borgarstjórar í reykjavík voru í gær að laxveiðum í Elliðaánum í boði Rafmagnsveitunnar. F.v. Birgir Ísleifur Gunnarsson, Gunnar Thoroddsen, Egill Skúli Ingibergsson og Geir Hallgrímsson Mynd nr. 079 186 3-6 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar