Jólasveinarnir koma með strætó
Kaupa Í körfu
Tók strætó til byggða JÓLASVEINARNIR fara nú að tínast til byggða og fyrstur að vanda er Stekkjarstaur, stífur eins og tré. Þau börn sem til þess höfðu unnið fengu væntanlega eitthvað gott í skóinn frá karli í nótt. Stekkjarstaur nýtti sér nútímasamgöngur þegar hann tók sér strætó frá hlíðum Esjunnar í gær, þar sem hann býr ásamt bræðrum sínum og Grýlu og Leppalúða, og þaðan var ekið til Reykjavíkur. Á leiðinni hitti hann nemendur úr 1. bekk Árbæjarskóla í Ártúni, söng með þeim og sprellaði. EKKI ANNAR TEXTI.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir