Happdrætti

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Happdrætti

Kaupa Í körfu

14. júlí 1972/bls 2 Myndin er tekin þegar fyrsti vinningurinn var dreginn út (öryggisbeltahappdrætti). F.v. Steingrímur Atlason yfirlögregluþjónn, Ólafur Jónsson fulltrúi bæjarfógeta og Geir Hallsteinsson (handboltamaður). Öryggisbelti. Mynd nr. 071 068 4-2 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar