Landhelgi

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landhelgi

Kaupa Í körfu

1. sep 1972/forsíða Í gær kvaddi yngsta kynslóðin varðskipin er þau héldu út á miðin. Í dag beinist athygli þjóðarinnar að þeim, er þau takst á við stóraukin verkefni. Að verja 50 mílna landhelgi í stað 12 mílna áður. Mynd nr. 071 020 1-2 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar