Landhelgisdeila

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landhelgisdeila

Kaupa Í körfu

4. sep 1958 Um tíu leytið í fyrrakvöld á Laufásvegi, fyrir framan bústað breska sendiherrans. Nokkrar rúður höfðu þegar verið brotnar í húsinu og á myndinni sést bjarmi eins svifblyssins, sem kastað var í garð sendiherrans, en þegar þessi ólæti gerðust stóð yrir boð sendiherrans fyrir breska blaðamenn og starfsfólk sendiráðsins. Mynd nr. 220 397 3-1 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar