Mótmæli

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mótmæli

Kaupa Í körfu

28. okt 1975/bls 3 Samstarfsnefnd sjómanna. Þessir menn önnuðust samningarnefnd fyrir sjómenn. F.v. Gunnar Þór Ólafsson, Óskar Vigfússon, Sigurpáll Einarsson, Björn Ingólfsson, Guðmundur Jónsson, Ólafur Gíslason og Gestur Þorsteinsson. Mynd nr. 075 072 3-3 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar