Þingsetning

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þingsetning

Kaupa Í körfu

30. okt 1974/baksíða Gengið til Alþingishússins. F.v. Halldóra Eldjárn forsetafrú, séra Þórir Stephensen, Geir Hallgrímsson gorsætisráðherra, Gylfi Þ. Gíslason forseti Sameinaðs Alþingis, Gunnar Thoroddsen iðnaðarráðherra, Matthías Bjarnason sjávarútvegsráðherra, Einar Ágústsson utanríkisráðherra, Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra og Maathias Á. Mathiesen fjármálaráðherra. Mynd nr. 074 208 3-1 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar