Þingvellir

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þingvellir

Kaupa Í körfu

6. júní 1979/baksíða Geng Biao varaforsætisráðherra Kína er staddur í opinberri heimsókn á Íslandi og var þessi mynd tekin er hann var staddur á Þingvöllum síðdegis í gær. Benedikt Gröndal utanríkisráðherra Mynd nr. 079 031 2-3 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar