Vestmannaeyjagosið

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vestmannaeyjagosið

Kaupa Í körfu

28. jan 1973/baksíða Mynd þessi er tekin sunnan gosstöðvarnar um klukkan 11:30 í gærmorgun. Vindátt hafði þá breyst og lagði mökkvinn yfir kaupstaðinn eins og myndin ber með sér. Til hægri er Heimaklettur. Eldgosið í Vestmannaeyjum, loftmynd Mynd nr. 073 104 2-2 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar