Minningarathöfn í Fríkirkjunni
Kaupa Í körfu
Hryðjuverkanna fyrir ári minnst SAMEIGINLEG kyrrðar- og bænastund safnaða og kristinna trúfélaga á höfuðborgarsvæðinu fór fram í Fríkirkjunni í Reykjavík í gær þegar nákvæmlega ár var liðið frá hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin. Þar var einnig beðið fyrir fórnarlömbum stríðs og ofbeldis í heiminum. Minningarathöfn var einnig haldin í samkomusal hermanna Varnarliðsins í gær. MYNDATEXTI: Áður en bænastundin hófst í Fríkirkjunni í gær flutti Doria Rosen, fulltrúi bandaríska sendiráðsins hér á landi, ávarp þar sem hún þakkaði þann hlýhug sem Íslendingar sýndu Bandaríkjamönnum á þessum sorgarstundum. Bænastund í Fríkirkjuni á eins árs afmæli voðaverkanna 11 Septenber
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir