Hegningarhúsið á Skólavörðustíg

Þorkell Þorkelsson

Hegningarhúsið á Skólavörðustíg

Kaupa Í körfu

Ný ásýnd Hegningarhússins GAMLA Hegningarhúsið við Skólavörðustíg hefur heldur betur breytt um svip eftir að fangelsismúrarnir, sem sneru að götunni, voru felldir í sumar. Voru breytingarnar hluti af endurnýjun Skólavörðustígs en við niðurrif múranna breikkaði gatan um tvo metra. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar