Tölvuver Valhúsarskóla

Tölvuver Valhúsarskóla

Kaupa Í körfu

Tekið hefur verið í notkun nýtt og öflugt tölvuver í nýrri viðbyggingu við Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Gengið var til samninga við tölvufyrirtækið Einar J. Skúlason um kaup á Dell-tölvum og var ákveðið að kaupa flatskjái með öllum tölvunum sem senda frá sér minni geislun en hefðbundnir skjáir og taka minna pláss.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar