Söngleikjatónleikar

Sverrir Vilhelmsson

Söngleikjatónleikar

Kaupa Í körfu

Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur starfsárið í kvöld kl. 19.30 með tónleikum sem helgaðir eru söngleikjatónlist eftir George Gershwin og Cole Porter. Söngvararnir Kim Criswell og George Dvorsky túlka helstu söngperlur landa sinna og David Charles Abell stjórnar hljómsveitinni. Myndatexti: Söngvararnir Kim Criswell og George Dvorsky með hljómsveitarstjóranum David Charles Abell á æfingu í Háskólabíói í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar