Fylkir - KA 3:2

Fylkir - KA 3:2

Kaupa Í körfu

Fylkir er kominn í úrslitin í bikarkeppni karla annað árið í röð eftir sigur á KA í gærkvöld, 3:2. Hér eru Valur Fannar Gíslason og Þórhallur Dan Jóhannsson fremstir í flokki í fögnuði Árbæinga að leikslokum. Fylkir mætir Fram í úrslitum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar