Haukar - ÍBV 23: 24

Þorkell Þorkelsson

Haukar - ÍBV 23: 24

Kaupa Í körfu

Eyjastúlkur stóðu undir spá um sigur á Íslandsmóti kvenna þegar þær urðu meistarar meistaranna með því að leggja Íslandsmeistara Hauka að velli í Hafnarfirði í gærkvöldi, 24:23. Leiksins verður ekki minnst fyrir vandaðan og yfirvegaðan handknattleik en varð þó spennandi síðustu mínúturnar er Haukar skoruðu þrjú síðustu mörkin, en það dugði ekki til. Myndatexti: Ingibjörg Jónsdóttir, fyrirliði Eyjastúlkna, hóf bikarinn hátt á loft eftir sigur á Haukum að Ásvöllum í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar