Fornbókaverslun Klapparstíg 35 Gvendur dúllari

Sverrir Vilhelmsson

Fornbókaverslun Klapparstíg 35 Gvendur dúllari

Kaupa Í körfu

Þorvaldur Maríusson og Sigríður Ólafsdóttir ER ekki tímaskekkja að opna fornbókaverslun þegar bókin er í vörn, aðrir miðlar sækja á og sérvitringarnir sem höfðu það að áhugamáli að safna gömlum bókum flestir komnir undir græna torfu? "Nei, fólkið les ennþá mikið af bókum og enn eru til menn sem safna fágætum bókum," segir Þorvaldur Maríuson, sem hefur opnað nýja fornbókaverslun á Klapparstíg, í nafni Gvendar dúllara. Verslunina ætlar hann að reka ásamt eiginkonu sinni, Sigríði Ólafsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar