Marrit Meintema sjúkraþjálfari

Marrit Meintema sjúkraþjálfari

Kaupa Í körfu

Marrit Meintema hjólar í vinnuna af því hún nennir ekki að labba. MARRIT Meintema fer nánast allra sinna ferða á hjóli og spottinn í vinnuna er aðeins brot af því sem hún hjólar á hverjum degi. Hún er sjúkraþjálfari, býr í vesturbæ Kópavogs og vinnur á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins á Kópavogshálsi - eins og innfæddir og innvígðir bæjarbúar kalla hæðina þar sem bæjarskrifstofurnar, heilsugæslan og fleiri stofnanir eru líka til húsa

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar