Hrafnhildur Arna og Hjalti Þór Nielsen

Þorkell Þorkelsson

Hrafnhildur Arna og Hjalti Þór Nielsen

Kaupa Í körfu

Systkini á siglingu sáu rusl á floti úti fyrir Kópavogshöfn Kópavogur Tóku ruslið um borð og fóru með í Sorpu SYSTKININ Hrafnhildur Arna, 6 ára, og Hjalti Þór Nielsen, 3 ára, voru á siglingu með ömmu sinni úti fyrir Kópavogshöfn á laugardag þegar þau ráku skyndilega augun í olíubrák á sjónum sem náði frá uppfyllingunni við Kársnes og eins langt og augað eygði í átt að Álftanesi. MYNDATEXTI: Hrafnhildur Arna Nielsen og bróðir hennar Hjalti Þór.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar