Skemmtiferðaskip í Sundahöfn Carnival Legend

Þorkell Þorkelsson

Skemmtiferðaskip í Sundahöfn Carnival Legend

Kaupa Í körfu

Þrjár sundlaugar eru um borð, bæði úti á dekki og innandyra, auk heitra potta. Þá er fullbúin líkamsræktarstofa og heilsulind í skipinu. ÞAÐ fyrsta sem fangar athyglina þegar gengið er um borð er öryggisgæslan, sem hvaða alþjóðaflugvöllur gæti verið stoltur af. Gestir eru beðnir um að skilja eftir skilríki við landganginn og skannaðir í bak og fyrir með málmleitartækjum auk þess sem töskur og annar handfarangur er gegnumlýstur áður en haldið er í skoðunarferð um innviði hins ævintýralega skemmtiferðaskips Carnival Legend.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar