Eyþór Arnalds nýr eigandi Planet City

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eyþór Arnalds nýr eigandi Planet City

Kaupa Í körfu

Eyþór Arnalds, framkvæmdastjóri hlutafélagsins Lífsstíls. EYÞÓR Arnalds og viðskiptafélagar hans í hlutafélaginu Lífsstíl ætla aðopna nýja hágæða líkamsræktarstöð og heilsulind á grunni Planet City í Austurstræti innan nokkurra vikna, en þeir taka við rekstri stöðvarinnar 1. október. Nýja stöðin verður rekin á sama stað í Austurstræti og verður opnuð undir nýju heiti, Planet Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar