Grafarvogsdagurinn
Kaupa Í körfu
Myndin var tekin á æfingu fyrr í vikunni þegar eldgleypar úr Borgarholtsskóla sýndu listir við Gufunesbæ. GRAFARVOGSDAGURINN verður haldinn hátíðlegur á laugardaginn með fjölbreyttri dagskrá víða um hverfið. Í ár verður lögð áhersla á að vekja Grafarvogsbúa til vitundar um sögu svæðisins en þótt byggðin sé ung má rekja sögu svæðisins allt aftur til landnámsmannsins Ketils gufu, að því er segir í tilkynningu frá aðstandendum. Helgistund verður haldin á fornum kirkjureit Maríukirkjunnar í Gufunesi þar sem þjónað verður við altari gömlu Gufuneskirkjunnar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir