Skaftholtsrétt
Kaupa Í körfu
Laust eftir hádegi hófu menn upp raust sína eins og alsiða er í réttunum. MENN voru léttklæddir í blíðviðrinu í Skaftholtstréttum í Gnúpverjahreppi í gær enda fór hitinn hátt í tuttugu stig um hádaginn. Bændur í hreppnum muna vart aðra eins blíðu og svitinn bogaði af þeim sem harðast gengu fram við að draga féð í dilka á meðan skyldulið og gestir nutu veðurblíðunnar á réttarveggjunum og létu fleyga og sögur ganga
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir