Fræðslufundur sjávarútvegsráðuneytið

Fræðslufundur sjávarútvegsráðuneytið

Kaupa Í körfu

Frá fundi sjávarútvegsráðuneytisins um þróun í nýtingu auðlinda sjávar. ÞRÓUN aðferða við stofnstærðarmat fiskistofna og aukið verðmæti sjávaraflans var meðal þess sem rætt var á fræðafundi sjávarútvegsins um þróun í nýtingu auðlinda sjávar sem haldin var í tengslum við Íslensku sjávarútvegssýninguna fyrir skömmu. Friðrik Friðriksson, formaður verkefnahóps um aukið verðmæti sjávarfangs og stjórnarformaður Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins, ræddi á fundinum um forgangsverkefni hópsins. Hann lagði áherslu á að þó stjórnvöld gætu leikið stórt hlutverk í að auka verðmæti fiskaflans, væri iðnaðurinn sjálfur ætíð þar í forystuhlutverki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar