Túlkun fullveldis á 21. öld - sýn frá Íslandi
Kaupa Í körfu
Í pallborðsumræðum í lok ráðstefnunnar tóku þátt (f.v.): Michael Losch, sem starfar á skrifstofu landbúnaðar- og sjávarútvegsmálastjóra framkvæmdastjórnar ESB, Þór Vilhjálmsson dómari, Bryndís Hlöðversdóttir alþingismaður, Andrew Scott, hagfræðiprófessor í Edinborg, Hans Petter Graver, lögfræðiprófessor í Ósló, Niels Bracke, sérfræðingur á skrifstofu ráðherraráðs ESB, og Auke Baas, sérfræðingur á lögfræðiskrifstofu Evrópuþingsins. GERA má ráð fyrir að gangi Ísland í Evrópusambandið myndi munurinn á framlögum landsins til sameiginlegra sjóða ESB og þess sem Íslendingar munu geta sótt til baka úr þeim verða á bilinu frá um 50 milljónum evra (um 4,3 milljarða króna) "í mínus" í 50 milljónir evra "í plús". Þetta er gróft mat Auke Baas, sérfræðings í fjárlagagerð ESB á lögfræðiskrifstofu Evrópuþingsins, sem hann kynnti í erindi sem hann hélt á ráðstefnu um fullveldishugtakið og stöðu Íslands í Evrópusamvinnunni, sem fór fram á Hótel Sögu í gær og fyrradag undir yfirskriftinni "Túlkun fullveldis á 21. öld - Sýn frá Íslandi".
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir