Þjóðleikhúsið Viktoría og Georg

Þorkell Þorkelsson

Þjóðleikhúsið Viktoría og Georg

Kaupa Í körfu

Þröstur Leo Gunnarsson og Guðrún S. Gísladóttir í hlutverkum Georgs Brandesar og Viktoríu Benedictsson í leikriti Ólafs Hauks Símonarsonar. ÞAÐ var kyrrlátt sumarkvöld. Í kjarrinu við elritrén lagðist þokuslæðan hvít sem þéttist í skugga eikarstofnanna og var orðin niðdimm við heslitrén og þyrnirunnana. Ljósgræn laufhvelfingin breiddi úr sér yfir eyðilegan skóginn og ekki bærðist strá í vindi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar