Þjóðleikhúsið Viktoría og Georg

Þorkell Þorkelsson

Þjóðleikhúsið Viktoría og Georg

Kaupa Í körfu

Herbergisþernan Ingeborg; Nanna Kristín Magnúsdóttir, og Georg; Þröstur Leó Gunnarsson. FYRSTA frumsýning Þjóðleikhússins í vetur verður á Litla sviðinu í kvöld, þegar sýnt verður nýtt leikrit, Viktoría og Georg eftir Ólaf Hauk Símonarson. Verkið er dramatísk ástarsaga, byggð á skammvinnu en ástríðufullu sambandi sænsku skáldkonunnar Victoriu Benedictsson, og danska bókmenntajöfursins Georgs Brandes.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar