Forseti Alþingis - Þingskálinn

Sverrir Vilhelmsson

Forseti Alþingis - Þingskálinn

Kaupa Í körfu

Fyrstur opinberra gesta til að skoða nýja þingskálann FORSETI neðri deildar ítalska þingsins, Pier Ferdinando Casini, kom hingað til lands í opinbera heimsókn seint á föstudagskvöld ásamt fylgdarliði. MYNDATEXTI: Friðrik Ólafsson, skrifstofustjóri Alþingis, Jóhanna Guðmundsdóttir túlkur og Halldór Blöndal, forseti Alþingis, sem hér býður ítalska starfsbróður sínum, Pier Ferdinando Casini, inn í nýja Alþingisskálann. Forseti Alþingis Halldór Blöndal tekur á móti ítölskum starfsfélaga sínum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar