Ólafur K. og Kjarval
Kaupa Í körfu
Tveir meistarar. Ólafur K. Magnússon mátar hatt Jóhannesar Kjarvals, sem fylgist með. Mynd af frumkópíu, ódagsettri: Ljósmyndasafn Ólafs K. Magnússonar/Morgunblaðsins 20020915 Árið 1947 var Ólafur K. Magnússon ráðinn ljósmyndari við Morgunblaðið. Hann hafði lært ljósmyndun og kvikmyndun í Bandaríkjunum og næstu hálfu öldina var hann að skrá íslenskan veruleika á filmur sínar, á einstakan hátt. Safn Ólafs er mikið að vöxtum og nú hefur það verið gert aðgengilegt og hluti þess er á Myndasafni Morgunblaðins á Netinu, en það er opnað í dag. MYNDATEXTI: Tveir meistarar. Ólafur K. Magnússon mátar hatt Jóhannesar Kjarvals listmálara, sem fylgist með. Ólafur myndaði Kjarval oft gegnum árin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir