Ísland - England 2:2
Kaupa Í körfu
Olga Færseth hleypur hér fagnandi til Guðlaugar Jónsdóttur eftir að hafa komið Íslendingum yfir gegn Englendingum á Laugardalsvellinum í gær. Erla Hendriksdóttir fagnar sömuleiðis en hún skoraði síðara mark íslenska liðsins. Við lögðum upp með að setja á þær ensku pressu undir vissum kringumstæðum og einnig loka á vinstri vængmanninn hjá þeim, sem er mjög sprækur. Svo átti að breyta skyndisóknum með því að nýta Ásthildi, Olgu, Guðlaugu, Erlu og Margréti eins og við höfum gert í undanförnum leikjum. En fyrri hálfleikur var dapur og mikil taugaveiklun í gangi
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir