Ísland - England 2:2

Ísland - England 2:2

Kaupa Í körfu

Olga Færseth á hér í höggi við Casey Stoney og Karen Walker í leik Íslendinga og Englendinga á Laugardalsvellinum í gær. Olga skoraði fyrra mark íslenska liðsins en Walker skoraði bæði mörk Englendinga og það síðara rétt undir lok leiksins. Fyrstu mínúturnar voru íslensku stúlkurnar ákveðnar og tóku góða spretti fram völlinn. Það stóð þó ekki lengi yfir því um leið og þær gerðu sér grein fyrir getu enska liðsins fjaraði út sjálfstraustið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar