Valur - ÍR 25:23

Jim Smart

Valur - ÍR 25:23

Kaupa Í körfu

ÍR-ingurinn Ólafur Sigurjónsson sækir að vörn Valsmanna, þar sem Friðrik B. Þorvaldsson og Snorri Steinn Guðjónsson eru til varnar. Minnstu munaði að Valsmenn misstu gjörunninn leik út úr höndunum á lokasprettinum er þeir mættu ÍR á heimavelli á laugardaginn, lokatölur 25:23, og mega Valsmenn teljast góðir að hafa sloppið fyrir horn með stigin tvö í farteskinu. Staðan í hálfleik var 12:8 Val í vil.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar