Fylkir - KR 1:1

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Fylkir - KR 1:1

Kaupa Í körfu

Jón Skaftason fagnar hér jöfnunarmarki sínu - þýðingarmiklu marki fyrir KR. DRAUMAMARK varamannsins Jóns Skaftasonar kom í veg fyrir að Fylkismenn fögnuðu sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli á heimavelli sínum á sunnudaginn. Níu mínútum eftir að hann kom til leiks, og sjö mínútum áður en Gylfi Þór Orrason flautaði til leiksloka jafnaði Jón metin fyrir KR-inga, 1:1, í uppgjöri toppliðanna, með stórglæsilegu skoti í þverslána og inn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar