Fram - FH 5:4
Kaupa Í körfu
Þorbjörn A. Sveinsson og Ágúst Gylfason skoruðu báðir gegn FH og fögnuðu sigri í leikslok. DAUÐASTRÍÐ Framara í efstu deild í knattspyrnu dregst enn á langinn en þeir háðu ævintýralega baráttu við FH í næstsíðustu umferð Islandsmótsins á sunnudag. Fyrir leikinn beindust flestra augu að sjálfsögðu að leik Fylkis og KR í Árbænum, en þeir sem lögðu leið sína í Laugardalinn fengu hreint frábæra skemmtun og níu mörk í kaupbæti í einum af skemmtilegri leikjum sumarsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir