Vinningshafinn í Litlu lirfunni ljótu leiknum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vinningshafinn í Litlu lirfunni ljótu leiknum

Kaupa Í körfu

Á dögunum var efnt til skemmtilegs leiks í tengslum við frumsýningu litlu lirfunnar ljótu. Vinningar voru leikföng frá Lego ásamt miðum á myndina. Aðalvinningurinn var Lego Studio að andvirði 25.000 kr. ásamt boði fyrir alla fjölskylduna á frumsýningu myndarinnar. Vinningshafinn heitir Margrét Lóa Ágústsdóttir og er úr Hafnarfirði. Tók hún við verðlaununum, ásamt systur sinni, úr hendi Friðriks Erlingssonar, handritshöfundar myndarinnar, í Legolandinu í Smáralind

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar