Málningarvinna

Þorkell Þorkelsson

Málningarvinna

Kaupa Í körfu

Áaður en haustið færist yfir af alvöru er ekki úr vegi að huga að viðhaldi á húseignum sínum og þá er ekki óalgengt að sjá menn að störfum við málningarvinnu eins og þessa sem voru að dytta að húsi í miðborginni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar