Göngubrú yfir Miklubraut

Göngubrú yfir Miklubraut

Kaupa Í körfu

Göngubrú var opnuð yfir Miklubraut við Kringluna í gær en hún er þriðja göngubrúin sem opnuð er yfir Miklubraut og byggist á verðlaunatillögu úr samkeppni um göngubrú við Rauðagerði frá árinu 1996. Myndatexti: Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri gengu yfir brúna í gær með börnum úr leikskólanum Álftaborg en viðstödd voru einnig ungmenni úr félagsmiðstöðinni Tónabæ. Í broddi fylkingar eru Hadda Margrét og Unnar Ari úr leikskólanum Álftaborg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar