Ný ristilholsjá

Þorkell Þorkelsson

Ný ristilholsjá

Kaupa Í körfu

Ný ristilholsjá verður til kynningar hér á landi næstu vikur, en að sögn Ásgeirs Theodórs, læknis og sérfræðings í meltingarsjúkdómum, er notkun tækisins ekki aðeins sársaukaminni en aðrar aðferðir fyrir sjúklinga heldur kemur það að miklum notum í skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi. Myndatexti; Dr. Ingolf Mesecke-von Rheinbaben, framleiðslustjóri hjá Olympus í Þýskalandi, og Ásgeir Theodórs, læknir og sérfræðingur í meltingarsjúkdómum, nota tækið við speglun í ristli í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar