Jacques Loussier

Jacques Loussier

Kaupa Í körfu

Franski tónlistarmaðurinn og píanóleikarinn Jacques Loussier kom til landsins í gær og heldur hann tónleika ásamt tríói sínu í Háskólabíói annað kvöld. Loussier er heimskunnur fyrir túlkun sína á tónlist eftir Bach sem hann blandar jassi og spuna. Fyrsta hljómplata Loussiers, Play Bach Trio, kom út 1959, og hefur selst í 6 milljónum eintaka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar