Stefán Konráðsson

Sverrir Vilhelmsson

Stefán Konráðsson

Kaupa Í körfu

Stefán Konráðsson sendill hefur nýlega fest kaup á hjóli sem er óvenjulegt að því leyti að það er rafknúið, en það mun vera hið eina sinnar gerðar hér á landi. Stefán, sem starfað hefur fyrir Þroskahjálp og Styrktarfélag vangefinna, ætlar að nota hjólið í sendiferðir með pakka og bréf. Stefán starfar hjá Nýju sendibílastöðinni og gegnir kallmerkinu 200.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar