Europris

Sverrir Vilhelmsson

Europris

Kaupa Í körfu

Europris mun opna aðra verslun við Skútuvog 2 á laugardag, segir Matthías Sigurðsson framkvæmdastjóri Europris. Verslunin er í tæplega 1.000 fermetra húsnæði og verður með mjög svipuðu vöruvali og fyrsta Europris-verslunin sem opnuð var við Lyngháls. Myndatexti: Önnur verslun Europris verður opnuð við Skútuvog á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar