Fiðrildi

Þorkell Þorkelsson

Fiðrildi

Kaupa Í körfu

RAUÐUR aðmíráll (vanessa atalanta) nýtur nú gestrisni vinkvennanna Hildar Maríu Þórisdóttur og Rannveigar Hildar Guðmundsdóttur. Sú síðarnefnda rak augun í fiðrildið þegar þær voru í fótbolta fyrir utan heimili þeirra á Seltjarnarnesi í fyrrakvöld en svo heppilega vill til að þær búa hlið við hlið. Síðan þá hefur aðmírállinn ýmist verið í krukku eða fengið að flögra um inni á baðherbergi og hefur það alveg ágætt, að sögn Hildar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar