Fiðrildi
Kaupa Í körfu
RAUÐUR aðmíráll (vanessa atalanta) nýtur nú gestrisni vinkvennanna Hildar Maríu Þórisdóttur og Rannveigar Hildar Guðmundsdóttur. Sú síðarnefnda rak augun í fiðrildið þegar þær voru í fótbolta fyrir utan heimili þeirra á Seltjarnarnesi í fyrrakvöld en svo heppilega vill til að þær búa hlið við hlið. Síðan þá hefur aðmírállinn ýmist verið í krukku eða fengið að flögra um inni á baðherbergi og hefur það alveg ágætt, að sögn Hildar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir